Um Europris

.

Helstu staðreyndir um Europris

  • Europris Holding AS er móðurfélag Europris verslana - bæði í Noregi og Íslandi.
  • Höfuðstöðvar og lager verslana er í Fredrikstad, Noregi.
  • Hluti verslana er í eigu Europris og hluti í svokölluðu sérleyfisformi.
  • Í dag eru 180 verslanir í Noregi og sex á Íslandi.
  • Europris er bæði með eigin vörumerki og aðra merkjavöru.

Atvinnuumsókn

Farið verður með allar starfsumsóknir sem trúnaðarmál.
Sæktu um vinnu hér